Borðuðu aldrei kvöldmat saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 15:01 Scottie Pippen og Michael Jordan sjást hér saman í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1993. Getty/ Bongarts Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira