Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Jón Þór Stefánsson skrifar 25. janúar 2025 10:43 Árásin sem málið varðar átti sér stað á skemmtistaðnum Lúx. Vísir/Vilhelm Mál þar sem litáískur maður lést eftir að hafa hlotið eitt lófahögg á skemmtistaðnum Lúx í Austurstræti í Reykjavík í júní í hitteðfyrra var óvenjulegt að mati Héraðsdóms Reykjavíkur, sem dæmdi í málinu. Greint var frá því í vikunni að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri hefði hlotið tveggja ára fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára í málinu, fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða. „Málið er um margt óvenjulegt þar sem ákærði veitti brotaþola eitt lófahögg með þeim hörmulegu afleiðingum að brotaþoli lét lífið,“ segir í dómnum, sem hefur nú verið birtur á vef héraðsdómstólanna. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm Þar kemur fram að sakborningurinn hafi játað sök, og þótti játning hans og önnur gögn málsins sanna að hann hefði gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök. Þá segir að málið hafi verið honum þungbært, en hann hafi glímt við einkenni alvarlegs kvíða, þynglyndis og áfallastreitu í kjölfarið. Dómurinn sagðist þó ekki líta fram hjá því hversu alvarlegar afleiðingar hlutust af brotinu. Ekki er talið að framkoma hins látna hafi gefið tilefni til árásarinnar. Fram kemur að samkvæmt myndefni úr öryggismyndavél hafi árásin verið fyrirvaralaus. Einnig leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki haft ásetning til að vinna hinum látna slíkt tjón sem í raun varð, en afleiðingarnar urðu mun alvarlegri en höggið gaf tilefni til. Það var metið honum til gáleysis. Manninum var einnig gert að greiða móður hins látna um 2,9 milljónir í skaða- og miskabætur. Í dómnum segir að ekki þurfi að velkjast í vafa um að andleg þjáning móður sé mikil við að missa barn sitt. Látinn eftir líkamsárás á LÚX Dómsmál Reykjavík Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Greint var frá því í vikunni að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri hefði hlotið tveggja ára fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára í málinu, fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða. „Málið er um margt óvenjulegt þar sem ákærði veitti brotaþola eitt lófahögg með þeim hörmulegu afleiðingum að brotaþoli lét lífið,“ segir í dómnum, sem hefur nú verið birtur á vef héraðsdómstólanna. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur.Vísir/Vilhelm Þar kemur fram að sakborningurinn hafi játað sök, og þótti játning hans og önnur gögn málsins sanna að hann hefði gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefið að sök. Þá segir að málið hafi verið honum þungbært, en hann hafi glímt við einkenni alvarlegs kvíða, þynglyndis og áfallastreitu í kjölfarið. Dómurinn sagðist þó ekki líta fram hjá því hversu alvarlegar afleiðingar hlutust af brotinu. Ekki er talið að framkoma hins látna hafi gefið tilefni til árásarinnar. Fram kemur að samkvæmt myndefni úr öryggismyndavél hafi árásin verið fyrirvaralaus. Einnig leit dómurinn til þess að maðurinn hefði ekki haft ásetning til að vinna hinum látna slíkt tjón sem í raun varð, en afleiðingarnar urðu mun alvarlegri en höggið gaf tilefni til. Það var metið honum til gáleysis. Manninum var einnig gert að greiða móður hins látna um 2,9 milljónir í skaða- og miskabætur. Í dómnum segir að ekki þurfi að velkjast í vafa um að andleg þjáning móður sé mikil við að missa barn sitt.
Látinn eftir líkamsárás á LÚX Dómsmál Reykjavík Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira