Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 06:31 Anna Cramling er meðal þeirra sem Andrejs Strebkovs, til vinstri, áreitti þegar hún var enn bara táningur. Getty/Miguel Pereira/ Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. „Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu. Skák Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
„Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu.
Skák Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira