Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Aron Guðmundsson skrifar 30. janúar 2025 12:01 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur Vísir/Pawel Óvíst er hversu mikið þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, Jóhann Þór Ólafsson, getur látið til sín taka á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Stjörnunni í Bónus deildinni í kvöld. Jóhann Þór datt af hestbaki í aðdraganda síðasta leiks Grindavíkur og er enn að jafna sig eftir að hafa fengið heilahristing. Fjarvera Jóhanns Þórs á hliðarlínunni í leiknum gegn Tindastól í Síkinu í síðustu umferð vakti athygli. Í þeim leik gekk allt á afturfótunum hjá Grindavík en það er góð og gild ástæða fyrir fjarveru Jóhanns. „Ég datt af hestbaki og fékk vægan heilahristing. Er svona rétt að skríða saman. Ætli það sé ekki svipað ástand á mér og Jeremy Pargo (nýjum leikmanni Grindavíkur) fyrir leikinn gegn Stjörnunni, bundnar vonir við að ég verði þarna á morgun en þetta er metið frá degi til dags. Ég er allur að koma til en púlsinn fer kannski óþægilega hátt upp þegar að maður þjálfar og það er kannski ekki mælt með því eftir svona. En ég reikna allavegana með því að vera á bekknum, hversu mikið ég skipti mér af kemur bara í ljós.“ Um leikinn gegn Tindastól, sem Grindavík tapaði með átján stigum, hafði Jóhann þetta að segja: „Við vorum bara heilt yfir mjög slakir. Erum að díla við ákveðna hluti sem við höfum verið að vinna í og höfum verið að gera núna á nýju ári. Við höfum ekki séð þær framfarir sem við hefðum viljað sjá en bindum vonir við að þessar breytingar sem við gerum núna komi með eitthvað að borðinu. Bara svo ég segi það þá var kominn pirringur í hópinn varðandi ákveðna hluti sem voru ekki að ganga. Ég bindi vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur.“ Og geri ykkur þar af leiðandi samkeppnishæfari um Íslandsmeistaratitilinn? „Já klárlega. Við, eins og mörg önnur lið, stefnum á þann stóra. Eins og komið hefur fram í viðtölum við aðra þjálfara yfir tímabilið hefur deildin sjaldan eða aldrei verið eins sterk. Miðað við það sem að maður heyrir í kringum sig á hún eftir að styrkjast enn frekar áður en að félagsskiptaglugginn lokar. Það er bara stuð og stemning framundan.“ Bónus-deild karla Grindavík Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Fjarvera Jóhanns Þórs á hliðarlínunni í leiknum gegn Tindastól í Síkinu í síðustu umferð vakti athygli. Í þeim leik gekk allt á afturfótunum hjá Grindavík en það er góð og gild ástæða fyrir fjarveru Jóhanns. „Ég datt af hestbaki og fékk vægan heilahristing. Er svona rétt að skríða saman. Ætli það sé ekki svipað ástand á mér og Jeremy Pargo (nýjum leikmanni Grindavíkur) fyrir leikinn gegn Stjörnunni, bundnar vonir við að ég verði þarna á morgun en þetta er metið frá degi til dags. Ég er allur að koma til en púlsinn fer kannski óþægilega hátt upp þegar að maður þjálfar og það er kannski ekki mælt með því eftir svona. En ég reikna allavegana með því að vera á bekknum, hversu mikið ég skipti mér af kemur bara í ljós.“ Um leikinn gegn Tindastól, sem Grindavík tapaði með átján stigum, hafði Jóhann þetta að segja: „Við vorum bara heilt yfir mjög slakir. Erum að díla við ákveðna hluti sem við höfum verið að vinna í og höfum verið að gera núna á nýju ári. Við höfum ekki séð þær framfarir sem við hefðum viljað sjá en bindum vonir við að þessar breytingar sem við gerum núna komi með eitthvað að borðinu. Bara svo ég segi það þá var kominn pirringur í hópinn varðandi ákveðna hluti sem voru ekki að ganga. Ég bindi vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur.“ Og geri ykkur þar af leiðandi samkeppnishæfari um Íslandsmeistaratitilinn? „Já klárlega. Við, eins og mörg önnur lið, stefnum á þann stóra. Eins og komið hefur fram í viðtölum við aðra þjálfara yfir tímabilið hefur deildin sjaldan eða aldrei verið eins sterk. Miðað við það sem að maður heyrir í kringum sig á hún eftir að styrkjast enn frekar áður en að félagsskiptaglugginn lokar. Það er bara stuð og stemning framundan.“
Bónus-deild karla Grindavík Körfubolti Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira