Allir farþegarnir látnir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2025 21:49 Minnst sjö eru látnir og nítján slasaðir eftir flugslysið í Fíladelfíu í nótt. AP Allir sex sem voru um borð í sjúkraflugvél sem hrapaði í Fíladelfíuborg í Bandaríkjunum létust. Einn sem var á jörðu niðri er látinn og minnst nítján aðrir eru slasaðir. Vélin var nýtekin á loft þegar slysið varð, sem er nú til rannsóknar. Vélin hrapaði til jarðar í þéttbýlu hverfi borgarinnar, með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í húsum og fjöldi fólks á jörðu niðri slasaðist. Flugvélin var á leið til Tijuana í Mexico, með stuttri viðkomu í Missouri. BBC greinir frá því að flugvélin hafi verið á leið til Tijuana í Mexico, með stuttri viðkomu í Missouri. Um borð var stúlka sem var nýbúin að hljóta meðferð vegna lífshættulegs sjúkdóms. Aðrir farþegar voru móðir stúlkunnar, tveir flugmenn, sjúkraflutningamaður og læknir. Þau voru öll mexíkóskir ríkisborgarar. Adam Thiel, starfsmaður Fíladelfíuborgar, sagði á blaðamannafundi að sennilega yrði fjöldi látinna og slasaðra ekki ljós fyrr en eftir nokkra daga. Rannsókn stæði nú yfir og mörgum spurningum væri enn ósvarað. Slökkviliðsyfirvöld á svæðinu hafa sagt að eldur hafi kviknað á fimm stöðum í kjölfar slyssins, og búið sé að ráða niðurlögum þeirra. Rafmagnslaust varð á nokkrum svæðum í borginni og eru sum hús enn án rafmagns. BBC. Á vettvangi slyssins.AP Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Vélin hrapaði til jarðar í þéttbýlu hverfi borgarinnar, með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í húsum og fjöldi fólks á jörðu niðri slasaðist. Flugvélin var á leið til Tijuana í Mexico, með stuttri viðkomu í Missouri. BBC greinir frá því að flugvélin hafi verið á leið til Tijuana í Mexico, með stuttri viðkomu í Missouri. Um borð var stúlka sem var nýbúin að hljóta meðferð vegna lífshættulegs sjúkdóms. Aðrir farþegar voru móðir stúlkunnar, tveir flugmenn, sjúkraflutningamaður og læknir. Þau voru öll mexíkóskir ríkisborgarar. Adam Thiel, starfsmaður Fíladelfíuborgar, sagði á blaðamannafundi að sennilega yrði fjöldi látinna og slasaðra ekki ljós fyrr en eftir nokkra daga. Rannsókn stæði nú yfir og mörgum spurningum væri enn ósvarað. Slökkviliðsyfirvöld á svæðinu hafa sagt að eldur hafi kviknað á fimm stöðum í kjölfar slyssins, og búið sé að ráða niðurlögum þeirra. Rafmagnslaust varð á nokkrum svæðum í borginni og eru sum hús enn án rafmagns. BBC. Á vettvangi slyssins.AP
Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira