Amerískar íþróttir taka mikið pláss á sportrásunum í dag og í kvöld og eru þrjár af fimm útsendingum tengdar þeim. Þá Verður Sveindís Jane í eldlínunni í þýska boltanum og einn leikur í ensku B-deildinni læðist með.
Stöð 2 Sport 2
20:00 Lögmál leiksins (NBA)
21:05 Road to the Super Bowl (NFL)
Vodafone Sport
16:55 Wolfsburg - Zeiss Jena (Bundesliga kvenna)
19:55 Middlesbrough - Sunderland (EFL Championship)
00:35 Predators - Senators (NHL)