Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:02 Það er pressa á Mohamed Salah og félögum í Liverpool liðinu í kvöld. Þeir eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn á móti Tottenham en eru á heimavelli sínum í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira