Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ Aron Guðmundsson skrifar 6. febrúar 2025 16:03 Littler fagnar hér sigri gegn Michael Van Gerwen í úrslitaviðureign HM í pílukasti í upphafi árs. Vísir/Getty Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, gagnrýndi núverandi heimsmeistarann, ungstirnið Luke Littler í aðdraganda opnunarkvölds úrvalsdeildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barnalega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“ Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“ Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Littler hafði betur gegn Michael van Gerwen í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í upphafi árs en þeir eru nú báðir á meðal keppenda í úrvalsdeildinni og mætast í Belfast í kvöld. Sýnt er beint frá opnunarkvöldinu á Viaplay streymisveitunni klukkan sjö. Littler hefur titil að verja í úrvalsdeildinni sem Van Gerwen hefur unnið sex sinnum á sínum ferli. Í gær var eins konar fjölmiðladagur keppendanna átta þar sem að fjölmiðlum gafst tækifæri til þess að taka viðtal en einnig átti að taka hópmynd af pílukösturunum. Littler mætti 45 mínútum of seint á viðburðinn eftir að hafa sofið yfir sig. Van Gerwen var ekki skemmt. MVG rips Luke Littler for being late to interview 🔥🎯“He’s not a baby anymore” pic.twitter.com/2IDP9e1Rn0— MSLsports (@MSLsportsmedia) February 5, 2025 „Þeir þurfa að hætta koma fram við hann eins og barn. Hann er ekki barn lengur. Hann er átján ára gamall,“ sagði Michael van Gerwen sem finnst greinilega að skipuleggjendur úrvalsdeildarinnar gefi Littler of mikinn slaka. „Mér sama þó hann mæti of seint í viðtöl. En sjö aðrir einstaklingar eru að bíða eftir honum. Það er ekki gott, er það?“
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum