LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 22:46 LeBron James tók met af Michael Jordan í síðasta leik en það hafði staðið í 22 ár. Getty/ Mitchell Layton/Al Bello Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. LeBron átti enn einn stórleikinn í 120-112 sigri á Golden State Warriors og það sem meira er að frammistaðan hans var mjög söguleg. James er mikið borinn saman við Michael Jordan og hann tók eitt met af Jordan í þessum leik. James, sem hélt upp á fertugsafmælið sitt rétt fyrir áramót, varð þarna elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjörutíu stig. LeBron endaði leikinn með 42 stig, 17 fráköst og 8 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 25 skotum sínum. „Hvað haldið þið? Að ég sé orðinn gamall,“ spurði LeBron James léttur eftir leikinn. „Ég er á því. Núna þarf ég bara vínglas og svefn. Það er það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði LeBron. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu tólf leikjum og í síðustu fjórum er James með 31,3 stig, 9,6 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali. Þeir hafa allir unnist. James var þarna 40 árs og 38 daga gamall. Michael Jordan skoraði 43 stig 21. febrúar 2003 en hann var þá 40 ára og 4 daga gamall. Jordan hafði þá komið aftur í NBA deildina eftir nokkra ára fjarveru og spilaði þá fyrir Washington Wizards. James er núna bæði sá yngsti og sá elsti til að skora fjörutíu stig í einum leik í NBA. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
LeBron átti enn einn stórleikinn í 120-112 sigri á Golden State Warriors og það sem meira er að frammistaðan hans var mjög söguleg. James er mikið borinn saman við Michael Jordan og hann tók eitt met af Jordan í þessum leik. James, sem hélt upp á fertugsafmælið sitt rétt fyrir áramót, varð þarna elsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjörutíu stig. LeBron endaði leikinn með 42 stig, 17 fráköst og 8 stoðsendingar en hann hitti úr 14 af 25 skotum sínum. „Hvað haldið þið? Að ég sé orðinn gamall,“ spurði LeBron James léttur eftir leikinn. „Ég er á því. Núna þarf ég bara vínglas og svefn. Það er það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði LeBron. Þetta var tíundi sigur liðsins í síðustu tólf leikjum og í síðustu fjórum er James með 31,3 stig, 9,6 fráköst og 10,0 stoðsendingar að meðaltali. Þeir hafa allir unnist. James var þarna 40 árs og 38 daga gamall. Michael Jordan skoraði 43 stig 21. febrúar 2003 en hann var þá 40 ára og 4 daga gamall. Jordan hafði þá komið aftur í NBA deildina eftir nokkra ára fjarveru og spilaði þá fyrir Washington Wizards. James er núna bæði sá yngsti og sá elsti til að skora fjörutíu stig í einum leik í NBA. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga