Hvað gerir Aaron Rodgers? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 14:03 Aaron Rodgers labbar hér af velli eftir sinn síðasta leik með Jets. Með honum er Davante Adams en þeir hafa spilað saman í áraraðir. vísir/getty Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira