„Mundum hverjir við erum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:30 Lærisveinar Pep eru nú aðeins þremur stigum á eftir Nottingham Forest sem er í 3. sætinu. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. „Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
„Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira