Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:16 Stephen Curry með Kobe Bryant bikarinn sem hann fékk fyrir að vera valinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiksins. Getty/Ezra Shaw/ Gömlu karlarnir hans Shaquille O'Neal fögnuðu sigri í nótt í Stjörnuleik NBA deildarinnar sem fór fram með nýju fyrirkomulagi. Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Leikurinn var haldinn í Chase Center í San Francisco, heimavelli Golden State Warriors. Að þessu sinni var leikmönnum stjörnuleiksins skipt upp í þrjú lið og fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í samskonar keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Shaquille O'Neal, Kenny Smith, og Charles Barkley kusu í liðin og Candace Parker stýrði unga liðinu. Lið Shaq vann ungu strákana 42-35 í undanúrslitunum og vann síðan 41-25 sigur á liði Charles Barkley í úrslitaleiknum. Það lið sem var fyrst í fjörutíu stigin vann leikina. Stephen Curry skoraði 12 stig í úrslitaleiknum og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann skoraði fjóra þrista þar af einn frá miðju. Þetta var í annað skiptið sem hann vinnur þessi verðlaun en hann fékk þau einnig árið 2022. Aðrir leikmenn í sigurliðinu voru Jayson Tatum, Kevin Durant, James Harden, Damian Lillard, Jaylen Brown og Kyrie Irving. LeBron James og Anthony Davis voru einnig í liðinu en gátu ekki spilað vegna meiðsla. Tatum skoraði 15 stig í úrslitaleiknum og Irving var þriðji stigahæstur með sjö stig. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira