Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2025 11:10 Fulltrúar Kennarasambands Íslands í ráðhúsinu í gær. Vísir/Vilhelm Stjórn Kennarasambandsins hefur skorað á fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá sinni afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara. Sveitarfélögin höfnuðu innanhústillögu ríkissáttasemjara í gær, en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri og formaður SÍF, hefur sagst hafa stutt tillöguna. Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að það skipti miklu máli fyrir alla þá sem deilan snertir að afstaða fulltrúa sveitarfélaganna sé algerlega ljós. Í ljósi ummæla Heiðu Bjargar um að hún hefði stutt tillöguna væri brýnt að aðrir fulltrúar greindu líka frá afstöðu sinni. „Í ljósi þeirrar grafalvarlegu stöðu sem er uppi í kjaradeilunni skiptir það miklu máli, fyrir alla þá sem deilan snertir, að afstaða fulltrúa þeirra sveitarfélaga sem eiga sæti í stjórn Sambandsins sé algerlega ljós.“ Kennarasambandið lýsir jafnframt yfir vanþóknun sinni á yfirlýsingu sveitarfélaganna, sem sögðust hafa kynnt ríkissáttasemjara að þeim litist ekki á innanhústillöguna á fundi sem fór fram í fyrradag. Kennarasambandið segir að þetta séu ósannindi. Sjá: Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins sagði í gærkvöldi að höfnun samninganefndar sveitarfélaganna á tillögunni hefði ekki með pening að gera heldur pólitík. Sellur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks innan sambandsins hefðu komið í veg fyrir að samningar næðust. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira
Í tilkynningu Kennarasambandsins segir að það skipti miklu máli fyrir alla þá sem deilan snertir að afstaða fulltrúa sveitarfélaganna sé algerlega ljós. Í ljósi ummæla Heiðu Bjargar um að hún hefði stutt tillöguna væri brýnt að aðrir fulltrúar greindu líka frá afstöðu sinni. „Í ljósi þeirrar grafalvarlegu stöðu sem er uppi í kjaradeilunni skiptir það miklu máli, fyrir alla þá sem deilan snertir, að afstaða fulltrúa þeirra sveitarfélaga sem eiga sæti í stjórn Sambandsins sé algerlega ljós.“ Kennarasambandið lýsir jafnframt yfir vanþóknun sinni á yfirlýsingu sveitarfélaganna, sem sögðust hafa kynnt ríkissáttasemjara að þeim litist ekki á innanhústillöguna á fundi sem fór fram í fyrradag. Kennarasambandið segir að þetta séu ósannindi. Sjá: Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins sagði í gærkvöldi að höfnun samninganefndar sveitarfélaganna á tillögunni hefði ekki með pening að gera heldur pólitík. Sellur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks innan sambandsins hefðu komið í veg fyrir að samningar næðust.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Grunnskólar Leikskólar Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Sjá meira