Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 06:00 Marcus Rashford og félagar í Aston Villa eru í beinni. Catherine Ivill/Getty Images Það er nóg um að vera að venju á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Bónus deild karla í körfubolta, sú elsta og virtasta í fótbolta, Íslendingar í Þýskalandi, golf og íshokkí eru meðal þess sem er á boðstólnum. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á sínum stað en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 fara Tilþrifin yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 er golfmótið Investec Open á dagskrá. Það fer fram í Suður-Afríku. Klukkan 02.30 er komið að HSBC meistaramóti kvenna í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 tekur Grindavík á móti Keflavík í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 06.55 er undirbúningstímabil Formúlu 1 á dagskrá. Keyrt er í Barein. Klukkan 11.55 heldur það svo áfram. Klukkan 17.25 er komið að leik Fortuna Düsseldorf og Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Fortuna. Klukkan 19.55 er leikur Aston Villa og Cardiff City í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu, þeirri elstu og virtustu, á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Rangers og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 18.55 er GAZið: Upphitun á dagskrá. Klukkan 19.10 mun GAZið lýsa leik Álftaness og Tindastóls. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Njarðvíkur og Hauka á dagskrá. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 er leikur Þórs Þorlákshafnar og Stjörnunnar á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á sínum stað en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 fara Tilþrifin yfir allt það helsta sem gerðist. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.00 er golfmótið Investec Open á dagskrá. Það fer fram í Suður-Afríku. Klukkan 02.30 er komið að HSBC meistaramóti kvenna í golfi. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.00 tekur Grindavík á móti Keflavík í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 06.55 er undirbúningstímabil Formúlu 1 á dagskrá. Keyrt er í Barein. Klukkan 11.55 heldur það svo áfram. Klukkan 17.25 er komið að leik Fortuna Düsseldorf og Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson leika með Fortuna. Klukkan 19.55 er leikur Aston Villa og Cardiff City í ensku bikarkeppni karla í knattspyrnu, þeirri elstu og virtustu, á dagskrá. Klukkan 00.05 er leikur Rangers og Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 18.55 er GAZið: Upphitun á dagskrá. Klukkan 19.10 mun GAZið lýsa leik Álftaness og Tindastóls. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Njarðvíkur og Hauka á dagskrá. Bónus deildin 3 Klukkan 19.10 er leikur Þórs Þorlákshafnar og Stjörnunnar á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira