Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 21:58 Fagnaði afmælisdeginum með marki. John Walton/AP West Ham United lagði Leicester City nokkuð örugglega 2-0 í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hamrarnir lyftu sér þar með upp við hlið Manchester United og Tottenham Hotspur í töflunni á meðan Refirnir eru áfram í fallsæti. Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Leicester City hafði ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum sínum og ekki varð breyting á þegar liðið mætti West Ham í Lundúnum. Heimamenn voru langtum betri aðilinn og kom afmælisbarnið Tomáš Souček þeim yfir á 21. mínútu eftir að Mads Hermansen hafði varið skot Mohammed Kudus af stuttu færi. Var þetta í annað sinn sem Souček skorar á afmælisdaginn síðan hann gekk í raðir West Ham. For only the second time in Premier League history, a player has scored on their birthday in two different years 🎂Tomas Soucek (v Wolves in 2022 and tonight against Leicester) does what only Teddy Sheringham (1994 and 1995) has done before. 🥳#WHULEI pic.twitter.com/pRshgvepwu— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2025 Undir lok fyrri hálfleiksins endaði góð sókn Hamranna með því að hinn mjög svo hávaxni miðvörður Jannik Vestergaard setti boltann í eigið net og staðan 2-0 West Ham í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Þar sem ekkert var skorað í síðari hálfleik lauk leiknum með 2-0 sigri West Ham sem er nú komið með 33 stig í 15. sæti að loknum 27 umferðum. Á sama tíma er Leicester í 19. sæti með 17 stig líkt og Ipswich Town sem er sæti ofar. Bæði lið eru fimm stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira