Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2025 15:04 Síðustu vikur hef ég fylgt Þorsteini Skúla í ótal vinnustaðaheimsóknir og fylgst með honum tala við félagsmenn VR. Að horfa á hann tala með slíkri sannfæringu, ástríðu og skýrleika var hreint út sagt stórkostlegt. Það var eins og hann hefði gert þetta alla ævi. Kjaramál eru augljóslega annað móðurtungumál hans. Þorsteinn Skúli var ekki bara að tala – hann var að tengjast, hlusta og sýna fólki djúpan skilning á því sem þarf að gera fyrir félagsmenn VR Þorsteinn Skúli væri ekki bara frábær formaður, heldur einnig er hann einn hjálpsamasti maður sem ég þekki. Það skiptir engu máli hvaða verkefni er um að ræða, hann er alltaf tilbúinn að hjálpa. Þarftu að flytja sófa? Þorsteinn mætir. Þarftu ráðleggingar um stéttarfélagsmál? Hann hefur svörin og ef reynsla skiptir máli, þá hefur Þorsteinn hana í massavís. Hann starfaði hjá VR í 14 ár og þekkir félagið eins og handarbakið á sér. Hann veit hvaða áskoranir eru fram undan, hvaða tækifæri eru til staðar og hvað þarf til að gera VR enn sterkara fyrir félagsmenn sína Þorsteinn Skúli er ekki bara annar frambjóðandi – hann er formaðurinn sem VR þarf. Hann hefur reynsluna og eljuna. Hann hefur hæfileika til að tala, hvetja og grípa til aðgerða sem munu styrkja VR og tryggja að rödd félagsmanna heyrist hátt og skýrt Það er þess vegna sem ég styð mág minn hann Þorsteinn Skúla í framboði hans til formanns VR. Þorsteinn er heiðarlegur, harðduglegur og sjálfum sér trúr. Hann er einstaklingur sem setur hagsmuni annarra í forgang, hann hefur skýra framtíðarsýn sem gerir hann að réttu manneskjunni til að leiða og berjast fyrir réttindum félagsmanna VR Höfundur er félagsmaður VR til margra ára og mágkona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Sjá meira
Síðustu vikur hef ég fylgt Þorsteini Skúla í ótal vinnustaðaheimsóknir og fylgst með honum tala við félagsmenn VR. Að horfa á hann tala með slíkri sannfæringu, ástríðu og skýrleika var hreint út sagt stórkostlegt. Það var eins og hann hefði gert þetta alla ævi. Kjaramál eru augljóslega annað móðurtungumál hans. Þorsteinn Skúli var ekki bara að tala – hann var að tengjast, hlusta og sýna fólki djúpan skilning á því sem þarf að gera fyrir félagsmenn VR Þorsteinn Skúli væri ekki bara frábær formaður, heldur einnig er hann einn hjálpsamasti maður sem ég þekki. Það skiptir engu máli hvaða verkefni er um að ræða, hann er alltaf tilbúinn að hjálpa. Þarftu að flytja sófa? Þorsteinn mætir. Þarftu ráðleggingar um stéttarfélagsmál? Hann hefur svörin og ef reynsla skiptir máli, þá hefur Þorsteinn hana í massavís. Hann starfaði hjá VR í 14 ár og þekkir félagið eins og handarbakið á sér. Hann veit hvaða áskoranir eru fram undan, hvaða tækifæri eru til staðar og hvað þarf til að gera VR enn sterkara fyrir félagsmenn sína Þorsteinn Skúli er ekki bara annar frambjóðandi – hann er formaðurinn sem VR þarf. Hann hefur reynsluna og eljuna. Hann hefur hæfileika til að tala, hvetja og grípa til aðgerða sem munu styrkja VR og tryggja að rödd félagsmanna heyrist hátt og skýrt Það er þess vegna sem ég styð mág minn hann Þorsteinn Skúla í framboði hans til formanns VR. Þorsteinn er heiðarlegur, harðduglegur og sjálfum sér trúr. Hann er einstaklingur sem setur hagsmuni annarra í forgang, hann hefur skýra framtíðarsýn sem gerir hann að réttu manneskjunni til að leiða og berjast fyrir réttindum félagsmanna VR Höfundur er félagsmaður VR til margra ára og mágkona.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun