Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 06:02 Orri Steinn Óskarsson hefur skorað fjögur mörk í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Cesar Ortiz Gonzalez Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
21. umferðin í Bónus deild karla í körfubolta hefst í kvöld en fjórir leikir verða þá sýndir beint. Valur tekur á móti Grindavík í mikilvægum leik í baráttunni um heimavallarrétt og þá taka Njarðvíkingar á móti Stólunum í Njarðvík. KR fær síðan Hauka í heimsókn og Álftanes tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Sextán liða úrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Manchester United á Old Trafford í Evrópudeildinni eftir jafntefli í fyrri leiknum og Tottenham tekur á móti AZ Alkmaar eftir tap í fyrri leik. Chelsea fær FCK Kaupmannahöfn í heimsókn í Sambandsdeildinni og Albert Guðmundssson og félagar í Fiorentina fá Víkingsbanana í Panathinaikos í heimsókn og þurfa að vinna upp eins marks tap frá því í fyrri leiknum. Það verður einnig sýnt beint frá æfingum fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1 en fyrsta keppni tímabilsins er framundan. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Olympiacos og Bodö/Glimt í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester United og Real Sociedad í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Djurgården og Pafos í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og FC Kaupmannahafnar í sextán liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Fenerbahce í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Frankfurt og Ajax í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Tottenham og AZ Alkmaar í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.25 hefst útsending frá æfingu 1 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 04.55 hefst útsending frá æfingu 2 fyrir ástralska kappaksturinn í formúlu 1. Bónus deildar rásin Klukkan 19.00 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Hauka í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira