Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2025 06:03 Hansen og orðan. Vísir/Getty Images Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Skoti lék á sínum tíma 26 A-landsleiki fyrir Skotland og spilaði þá vel yfir 600 leiki fyrir gríðarlega sigursælt lið Liverpool frá 1977 til 1991. Liðið vann efstu deild á Englandi átta sinnum, þrisvar varð liðið Evrópumeistari og tvívegis enskur bikarmeistari. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur Hansen verið gríðarlega vinsæll sparkspekingur. Var hann lengi vel sérfræðingur hins gríðarlega vinsæla Match of the Day sem sýndur var öll laugardagskvöld á stöð breska ríkisútvarpsins, BBC. Það var þar sem hann lét þau orð falla að Manchester United myndi ekki vinna nokkurn skapaðan hlut með krakka í liðinu. Téðir krakkar voru hin frægi 1992-árgangur en með hjálp nokkurra eldri leikmanna áttu blessaðir krakkarnir eftir að vinna allt galleríið. Hansen veiktist illa á síðasta ári en hefur nú náð sér og var mættur í Windsor-kastalann á þriðjudag til að fá MBE-orðuna fyrir störf sín í kringum fótbolta og umfjöllun tengdri íþróttinni. MBE stendur fyrir Member of the Order of the British Empire og er gefin þeim sem hafa skarað fram úr á hinum ýmsu sviðum. Hún var fyrst gefin út árið 1917.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira