Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði Íslands í dag. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Fjörug dagskrá er á íþróttarásunum í dag. Landsleikur Íslands og Kósovó verður í opinni dagskrá en einnig má finna beinar útsendingar frá Formúlunni, bikarkeppni yngri flokka, golfmóti í Singapúr, NBA og NHL. Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira