Máluðu Smárann rauðan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 12:02 Tvíeykið ógurlega, Kristófer Acox og Kári Jónsson, fagnar skemmtilega. vísir/diego Valur varð í gær bikarmeistari í annað sinn á þremur árum þegar liðið lagði KR örugglega að velli, 78-96, í Smáranum í Kópavogi. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Vals og fimmti stóri titilinn sem liðið vinnur síðan 2022. KR-ingar áttu ekki mikla möguleika gegn öflugum Valsmönnum í leiknum í gær. Valur hitti úr helmingi þriggja stiga skota sinna en KR aðeins úr 21 prósent sinna skota fyrir utan þriggja stiga línuna. Taiwo Badmus skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Val sem vann á endanum átján stiga sigur, 78-96. Pawel Cieslikiewicz, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Smáranum í gær og tók myndirnir sem fylgja fréttinni. Dómarar leiksins, Kristinn Óskarsson, Sigmundur Már Herbertsson og Birgir Örn Hjörvarsson.vísir/diego Kristófer leggur boltann ofan í körfuna.vísir/diego Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, með pennann á lofti.vísir/diego Frank Aron Booker á vítalínunni.vísir/diego Þórir Guðmundur Þorbjarnarson umkringdur varnarmönnum Vals.vísir/diego Finnur Freyr Stefánsson hefur nú orðið fjórum sinnum bikarmeistari á þjálfaraferlinum.vísir/diego Stuðningsmenn Vals máluðu Smárann rauðan.vísir/diego Badmus var valinn maður leiksins. Hér tekur hann við viðurkenningunni úr hendi Hannesar Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/diego Kristófer hefur bikarinn á loft.vísir/diego Alsæll Kári með bikarinn. Hann skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar í leiknum.vísir/diego Tómas Davíð Thomasson, Joshua Jefferson og Adam Ramstedt sáttir á svip.vísir/diego VÍS-bikarmeistarar Vals 2025.vísir/diego VÍS-bikarinn Valur KR Tengdar fréttir „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Vals og fimmti stóri titilinn sem liðið vinnur síðan 2022. KR-ingar áttu ekki mikla möguleika gegn öflugum Valsmönnum í leiknum í gær. Valur hitti úr helmingi þriggja stiga skota sinna en KR aðeins úr 21 prósent sinna skota fyrir utan þriggja stiga línuna. Taiwo Badmus skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Val sem vann á endanum átján stiga sigur, 78-96. Pawel Cieslikiewicz, ljósmyndari Vísis, var á leiknum í Smáranum í gær og tók myndirnir sem fylgja fréttinni. Dómarar leiksins, Kristinn Óskarsson, Sigmundur Már Herbertsson og Birgir Örn Hjörvarsson.vísir/diego Kristófer leggur boltann ofan í körfuna.vísir/diego Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, með pennann á lofti.vísir/diego Frank Aron Booker á vítalínunni.vísir/diego Þórir Guðmundur Þorbjarnarson umkringdur varnarmönnum Vals.vísir/diego Finnur Freyr Stefánsson hefur nú orðið fjórum sinnum bikarmeistari á þjálfaraferlinum.vísir/diego Stuðningsmenn Vals máluðu Smárann rauðan.vísir/diego Badmus var valinn maður leiksins. Hér tekur hann við viðurkenningunni úr hendi Hannesar Jónssonar, framkvæmdastjóra KKÍ.vísir/diego Kristófer hefur bikarinn á loft.vísir/diego Alsæll Kári með bikarinn. Hann skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar í leiknum.vísir/diego Tómas Davíð Thomasson, Joshua Jefferson og Adam Ramstedt sáttir á svip.vísir/diego VÍS-bikarmeistarar Vals 2025.vísir/diego
VÍS-bikarinn Valur KR Tengdar fréttir „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
„Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Valur vann átján stiga sigur gegn KR í úrslitum VÍS-bikar karla. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa unnið sitt gamla félag KR í bikarúrslitum. 22. mars 2025 19:00