„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2025 09:02 Það verður hart barist í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. „Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti) Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
„Nú erum við búnir að standa þetta af okkur, 22 umferðir. Í hverri viku þurfum við að koma hingað og útskýra af hverju þetta er mikilvægasta umferðin, enn og aftur gerum við það. Þetta er mikilvægasta umferðin, mikið undir og við erum að fá Tindastól á móti Val. Sem eru orðnir erkifjendur ef svo má segja,“ segir Pavel í upphitun GAZins fyrir leik Stólanna og Vals í þessari mikilvægustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á leiktíðinni. Klippa: Pavel og Helgi Már hita upp fyrir mikilvægustu umferð deildarinnar Pavel hefur verið beggja megin borðs þegar kemur að Tindastól og Val. Hann þjálfaði að sjálfsögðu Tindastól, og gerði liðið að Íslandsmeisturum, á meðan hann lék áður með Val, sem hann gerði einnig að Íslandsmeisturum. „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður, hann er þarna,“ bætir Pavel við. Hér að ofan má sjá Pavel og Helga Má Magnússon hita upp fyrir leik Tindastóls og Vals sem eru nýkrýndir bikarmeistarar. Hér að neðan má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í kringum lokaumferðina en þar verður fylgst vel með öllu þar sem enn er alls óvíst hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari og hvaða lið komast yfir höfuð í úrslitakeppnina. Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Stöð 2 Sport 18.45 GAZið: Upphitun 19.00 Skiptiborðið 21.15 Tilþrifin Stöð 2 Sport 5 19.05 Þór Þorlákshöfn (10. sæti) gegn Keflavík (9. sæti) Stöð 2 Sport 6 19.05 Stjarnan (2. sæti) gegn Njarðvík (3. sæti) Bónus deildin 1 19:10 GAZ: Tindastóll (1. sæti) gegn Valur (4. sæti) Bónus deildin 2 19:10 Grindavík (6. sæti) gegn KR (8. sæti) Bónus deildin 3 19:10 Haukar (12. sæti) gegn ÍR (7. sæti)
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum