Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. mars 2025 22:48 Memphis Depay varð deildarmeistari á sínu fyrsta tímabili í Brasilíu. EPA-EFE/ISAAC FONTANA Memphis Depay efndi til slagsmála með því að standa á boltanum, rétt áður en hann varð deildarmeistari með Corinthians í Brasilíu. Corinthians var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn um titilinn og komið var fram að nítugustu mínútu í seinni leiknum þegar Depay ákvað, í stað þess að skýla boltanum bara, að standa aðeins á honum og stæra sig. Tveir leikmenn Corinthians réðust að honum og augnabliki síðar höfðu brotist út heljarinnar slagsmál eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Memphis Depay é COBRA da bolaacabou com o jogo em um lance pic.twitter.com/eHAWrKGqUJ— FluResenha (@resenhaflutt) March 28, 2025 Leikurinn hafði verið mjög dramatískur fram að þessu, þjálfari og miðjumaður Corinthians fengu báðir rautt spjald og sóknarmaður Palmeiras klúðraði víti sem hefði jafnað stöðuna í einvíginu. Nokkrum mínútum síðar þegar menn höfðu róað sig niður hélt leikurinn áfram og Corinthians hélt út 1-0 sigur. Liðið varð þar með deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2019 en alls var þetta 31. deildarmeistaratitillinn, sem er met. Depay fylgdi í fótspor goðsagna eins og Jaap Stam og Ruud van Nistelrooy sem komu til Manchester United frá PSV, en náði aldrei sömu hæðum. John Peters/Man Utd via Getty Images Þetta var fimmti titillinn á ferli Depay, sem gekk til liðs við Corinthians frá Atlético Madrid í fyrra en varð síðast deildarmeistari með Barcelona tímabilið 2022-23. Þar áður hafði hann leikið fyrir Lyon og Manchester United, sem keypti hann fyrir mikið fé frá uppeldisfélaginu PSV Eindhoven. Brasilía Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Corinthians var 1-0 yfir eftir fyrri leikinn um titilinn og komið var fram að nítugustu mínútu í seinni leiknum þegar Depay ákvað, í stað þess að skýla boltanum bara, að standa aðeins á honum og stæra sig. Tveir leikmenn Corinthians réðust að honum og augnabliki síðar höfðu brotist út heljarinnar slagsmál eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Memphis Depay é COBRA da bolaacabou com o jogo em um lance pic.twitter.com/eHAWrKGqUJ— FluResenha (@resenhaflutt) March 28, 2025 Leikurinn hafði verið mjög dramatískur fram að þessu, þjálfari og miðjumaður Corinthians fengu báðir rautt spjald og sóknarmaður Palmeiras klúðraði víti sem hefði jafnað stöðuna í einvíginu. Nokkrum mínútum síðar þegar menn höfðu róað sig niður hélt leikurinn áfram og Corinthians hélt út 1-0 sigur. Liðið varð þar með deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2019 en alls var þetta 31. deildarmeistaratitillinn, sem er met. Depay fylgdi í fótspor goðsagna eins og Jaap Stam og Ruud van Nistelrooy sem komu til Manchester United frá PSV, en náði aldrei sömu hæðum. John Peters/Man Utd via Getty Images Þetta var fimmti titillinn á ferli Depay, sem gekk til liðs við Corinthians frá Atlético Madrid í fyrra en varð síðast deildarmeistari með Barcelona tímabilið 2022-23. Þar áður hafði hann leikið fyrir Lyon og Manchester United, sem keypti hann fyrir mikið fé frá uppeldisfélaginu PSV Eindhoven.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira