Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 19:30 Gjert Ingebrigtsen segist aldrei hafa gert flugu mein. Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Vísir hefur áður farið ítarlegi yfir helstu þætti málsins um má lesa þá umfjöllun hér að neðan: Gjert hefur hingað til alfarið neitað sök í málinu en hann bar vitni í dag þar sem hann viðurkenndi að hann hefði oft verið krefjandi og harður við börnin sín sem þjálfari en aldrei beitt þau ofbeldi. Gjert brast ítrekað í grát í vitnaleiðslunum í dag, sem stóðu yfir í fimm tíma, og sagðist í raun vera svo afhuga ofbeldi að hann hefði verið rekinn úr hernum vegna þess. Drjúgur tími af vitnaleiðslunum í dag snérust um atvik sem snýr að dóttur Gjert, Ingrid, þegar hann sló til hennar með handklæði en Gjert segir sjálfur að hann hafi aðeins slegið hana létt í vísifingur og myndir af sári í andliti hennar séu ekki eftir handklæðið. Ingrid flutti að heiman eftir það atvik. Þá var hann einnig spurður út í ásakanir sonar síns Jakob um að hafa sparkað honum af vespu þegar hann var barn sem Gjert sagði algjörlega óhugsandi. Hann bar syni sínum þó ekki vel söguna. „Jakob hefur notið mikilla forréttinda alla sína ævi. Honum hefur verið leyft að gera og segja allt sem hann vill. Hann hefur í raun verið borinn um í hásæti alla ævi. Við höfum auðvitað verið ósammála um margt en deilurnar hafa aldrei leitt til líkamlegs ofbeldis.“ Þá bætti Gjert við að Jakob hefði ítrekað gert lítið úr honum sem þjálfara og sagt hann vera „gagnlaus, fáfróður og vonlaus.“ Þá hafi hann einnig sagt að pabbi sinn væri „hálfviti sem myndi skemma allt“ áður en hann vann til sinna fyrstu gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Frjálsar íþróttir Noregur Hlaup Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Fjölskyldumál Mál Gjert Ingebrigtsen Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira