HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2025 13:46 Luke Littler fékk fimm hundruð þúsund pund fyrir að vinna HM í byrjun árs. Ef hann vinnur HM á næsta ári fær hann eina milljón punda. getty/James Fearn Ákveðið hefur verið að fjölga keppendum á heimsmeistaramótinu í pílukasti og hækka verðlaunaféð um helming. Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður. Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Á næsta HM fær sigurvegarinn eina milljón punda í staðinn fyrir fimm hundruð þúsund pund sem hafa verið sigurlaunin undanfarin sjö ár. Ein milljón punda samsvarar rúmlega 171 milljón íslenskra króna. Sá sem lendir í 2. sæti á HM fær fjögur hundruð þúsund pund (68,5 milljónir íslenskra króna) í stað tvö hundruð þúsund punda og þeir tveir sem tapa í undanúrslitum fá tvö hundruð þúsund pund (34 milljónir íslenskra króna) í stað hundrað þúsund punda áður. Heildarverðlaunaféð á heimsmeistaramótinu 2026 verður fimm milljónir punda (857 milljónir íslenskra króna) og hækkar um helming. „Milljón punda fyrir heimsmeistarann sýnir stöðu pílukastsins sem eins af mest spennandi og vinsælustu íþróttum heims,“ sagði Matt Porter, framkvæmdastjóri pílusambandsins (PDC). Þá verður keppendum á HM fjölgað um 32. Á næsta heimsmeistaramóti keppa því 128 manns í stað 96 áður. Verðlaunaféð á öðrum mótum á vegum PDC hækkar einnig veglega, eða úr sjö milljónum punda í 25 milljónir (4,3 milljarðar íslenskra króna). Sigurvegari úrvalsdeildarinnar fær til að mynda 350 þúsund punda (sextíu milljónir íslenskra króna) í stað 275 þúsund punda áður.
Pílukast Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum