Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2025 07:01 Ron Holland og Donte DiVincenzo áttu upptökin að slagsmálunum en aðrir leikmenn og þjálfarar blönduðu sér í málið. David Berding/Getty Images Fimm leikmenn voru dæmdir í leikbann fyrir sinn þátt í slagsmálum sem brutust út í leik Detroit Pistons og Minnesota Timberwolves. Isaiah Stewart var sá eini sem fékk tveggja leikja bann, þar sem hann á sér sögu um ofbeldi. Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021 NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Liðsfélagar hans, Ron Holland Jr. og Marcus Sasser fá eins leiks bann líkt og Naz Reid og Donte DiVincenzo, leikmenn Timberwolves. Slagsmálin brutust út í öðrum leikhluta þessa spennuþrungna leiks þegar Ron Holland braut á Naz Reid. Eftir að dómarinn flautaði virtist Holland segja eitthvað sem reiddi Reid og skrattinn slapp laus. DiVincenzo steig á milli þeirra og dróg Holland burt, með þeim afleiðingum að þeir féllu aftur fyrir sig á áhorfendur. Aðrir leikmenn og þjálfarar beggja liða blönduðu sér þá í málið og upp úr því sköpuðust heiftarleg rifrildi. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Eftir að rifrildið hafði róast héldu Reid, Holland, Stewart, Sasser og DiVincenzo áfram að gelta hvor á annan, sem leiddi til þess að þeir voru reknir úr húsi. J.B. Bickerstaff, aðalþjálfari Timberwolves, og Pablo Prigioni, aðstoðarþjálfari Pistons, voru einnig reknir úr húsi en fengu ekki leikbann. Isaiah Stewart er sá eini sem fær tveggja leikja bann, vegna þess að hann á sér sögu um ofbeldi. Hann var handtekinn í fyrra fyrir að kýla andstæðing sinn, Drew Eubanks, úti á bílastæði eftir leik gegn Phoenix Suns og árið 2021 fékk hann tveggja leikja bann fyrir að ráðast á LeBron James, í frægu brjálæðiskasti sem má sjá hér fyrir neðan. Isaiah Stewart running after LeBron pic.twitter.com/wb23SyWYle— NBA Retweet (@RTNBA) November 22, 2021
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira