Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar 4. apríl 2025 17:03 Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Álagning tolla hefur ekkert með frelsi að gera, tollar eru slæmir fyrir alla. Þeir draga úr lífskjörum, hækka vöruverð og auka verðbólgu. Þessi aðgerð hefur því neikvæð áhrif á hagkerfi allra landa enda hafa markaðir brugðist við með þeim hætti Þeir lækka. Atvinnufrelsi og frelsi í alþjóðaviðskiptum ásamt aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum hefur gerir okkur að einu ríkasta landi í heimi. Ísland á því mikið undir frelsi í milliríkjaviðskiptum því er þetta afar áríðandi mál fyrir okkur. Hæstvirtur Fjármálaráðherra sagði á þingi í gær að Ísland væri ekki paradís þegar kemur að tollum og ég tek undir þau orð. Hins vegar megum ekki gleyma því að við leggjum sjálf háa tolla á vörur, jafnvel þær sem við getum ekki framleitt sjálf. Þessir tollar eru settir á með það yfirlýsta markmið að vernda íslenska framleiðslu - rétt eins og Trump segist vera að gera. Það er ekki okkar hagsmunir að viðhalda háum tollum. Okkar hagsmunir felast í opnum, og frjálsum viðskiptum, viðskiptum sem byggja á gagnkvæmu trausti og samvinnu, ekki tollum og einangrun. Höfundur er 2. varaþingmaður Viðreisnar í SV kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skattar og tollar Bandaríkin Donald Trump Viðreisn Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Sjá meira
Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Álagning tolla hefur ekkert með frelsi að gera, tollar eru slæmir fyrir alla. Þeir draga úr lífskjörum, hækka vöruverð og auka verðbólgu. Þessi aðgerð hefur því neikvæð áhrif á hagkerfi allra landa enda hafa markaðir brugðist við með þeim hætti Þeir lækka. Atvinnufrelsi og frelsi í alþjóðaviðskiptum ásamt aðgangi að innri markaði Evrópusambandsins með EES samningnum hefur gerir okkur að einu ríkasta landi í heimi. Ísland á því mikið undir frelsi í milliríkjaviðskiptum því er þetta afar áríðandi mál fyrir okkur. Hæstvirtur Fjármálaráðherra sagði á þingi í gær að Ísland væri ekki paradís þegar kemur að tollum og ég tek undir þau orð. Hins vegar megum ekki gleyma því að við leggjum sjálf háa tolla á vörur, jafnvel þær sem við getum ekki framleitt sjálf. Þessir tollar eru settir á með það yfirlýsta markmið að vernda íslenska framleiðslu - rétt eins og Trump segist vera að gera. Það er ekki okkar hagsmunir að viðhalda háum tollum. Okkar hagsmunir felast í opnum, og frjálsum viðskiptum, viðskiptum sem byggja á gagnkvæmu trausti og samvinnu, ekki tollum og einangrun. Höfundur er 2. varaþingmaður Viðreisnar í SV kjördæmi.
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar