Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 16:32 Mikal Bridges í leik með liði New York Knicks. Getty/Dustin Satloff Mikal Bridges spilaði alla 82 leiki í boði í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili og þessi járnmaður deildarinnar heldur því áfram að missa ekki úr leik. Bridges kom inn í deildina árið 2018 og hefur ekki misst úr leik síðan. Lokaleikur þessa tímabils var 556. leikur hans í röð. Hann hóf feril sinn með Phoenix Suns, fór í Brooklyn Nets en spilar nú með New York Knicks. Eins og gefur að skilja þá hefur Bridges mikinn metnað fyrir því að missa ekki úr leik. Í lokaleik Knicks í gær þá spilaði hann í aðeins sex sekúndur. Hann byrjaði inn á vellinum en yfirgaf völlinn eftir að hafa brotið af sér eftir þessar fyrrnefndar sex sekúndur. Allt til að hald því gangandi að missa ekki úr leik. Metið yfir flesta leiki í röð án þess að missa úr leik á A.C. Green sem spilaði 1192 leiki í röð á árunum 1986 til 2001. Green spilaði alla leikina á sextán tímabilum í röð með fjórum mismunandi liðum. Eftir þessa 82 leiki í vetur þá er Bridges kominn upp í tíunda sætið á listanum yfir flesta leiki í röð án þessa að missa úr leik en næstur á undan honum er John Stokcton með 609 leiki í röð frá 1990 til 1997. Spili Bridges alla 82 leikina á næsta tímabili þá kemst hann upp í áttunda sæti listans. Hann þarf að spila 636 leiki í viðbóta án þess að missa úr leik til að ná ótrúlegu meti Green. NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Bridges kom inn í deildina árið 2018 og hefur ekki misst úr leik síðan. Lokaleikur þessa tímabils var 556. leikur hans í röð. Hann hóf feril sinn með Phoenix Suns, fór í Brooklyn Nets en spilar nú með New York Knicks. Eins og gefur að skilja þá hefur Bridges mikinn metnað fyrir því að missa ekki úr leik. Í lokaleik Knicks í gær þá spilaði hann í aðeins sex sekúndur. Hann byrjaði inn á vellinum en yfirgaf völlinn eftir að hafa brotið af sér eftir þessar fyrrnefndar sex sekúndur. Allt til að hald því gangandi að missa ekki úr leik. Metið yfir flesta leiki í röð án þess að missa úr leik á A.C. Green sem spilaði 1192 leiki í röð á árunum 1986 til 2001. Green spilaði alla leikina á sextán tímabilum í röð með fjórum mismunandi liðum. Eftir þessa 82 leiki í vetur þá er Bridges kominn upp í tíunda sætið á listanum yfir flesta leiki í röð án þessa að missa úr leik en næstur á undan honum er John Stokcton með 609 leiki í röð frá 1990 til 1997. Spili Bridges alla 82 leikina á næsta tímabili þá kemst hann upp í áttunda sæti listans. Hann þarf að spila 636 leiki í viðbóta án þess að missa úr leik til að ná ótrúlegu meti Green.
NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira