Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Ný­liðarnir máttu þola tap í endur­komunni

Ari Sverrir Magnússon skrifar
Freyja Karín fagnar öðru af mörkum sínum í kvöld.
Freyja Karín fagnar öðru af mörkum sínum í kvöld. Vísir/Anton Brink

Þróttur Reykjavík tók á móti nýliðum Fram í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur kvennaliðs Fram í efstu deild frá árinu 1988. Fór það svo að Þróttur vann 3-1 sigur á nýluðunum. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira