Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 07:17 Jimmy Butler er þekktur fyrir að spila vel í úrslitakeppninni og hann byrjaði vel í fyrsta leiknum þar með Golden State Warriors Getty/Ezra Shaw Golden State Warriors og Orlando Magic verða með í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en liðin tryggði sig inn með sigri í umspilinu í nótt. Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025 NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025
NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira