Neymar fór grátandi af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 13:17 Neymar þyrfti aðstoð frá Hnjaskvagnnum eftir að hafa meiðsl í leik með Santos. Hann var sýnilega niðurbrotin og tárin féllu hjá kappanum. Getty/Miguel Schincariol Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim. Brasilía Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira
Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira