Innherji

EIF verður kjöl­festu­fjár­festir í nýjum 22 milljarða fram­taks­sjóði hjá Alfa

Hörður Ægisson skrifar
Merete Clausen, aðstoðarforstjóri EIF, og Daragh Brown, sem er yfir Norðurlandaskrifstofu EIF, skrifuðu í gær undir samkomulagið ásamt Gunnari Páli Tryggvasyni, forstjóra Alfa Framtaks.
Merete Clausen, aðstoðarforstjóri EIF, og Daragh Brown, sem er yfir Norðurlandaskrifstofu EIF, skrifuðu í gær undir samkomulagið ásamt Gunnari Páli Tryggvasyni, forstjóra Alfa Framtaks.

Alfa Framtak hefur klárað fjármögnun á nýjum 22 milljarða framtakssjóði, sem getur stækkað enn frekar, en til viðbótar við breiðan hóp íslenskra stofnana- og fagfjárfesta er Evrópski fjárfestingarsjóðurinn (EIF) meðal kjölfestufjárfesta með um tuttugu prósenta hlutdeild. Þetta er í fyrsta sinn sem erlendir fjárfestar koma að stofnun á íslenskum framtakssjóði en áætlað er að sjóðurinn hjá Alfa muni koma að fjárfestingum í átta til tólf fyrirtækjum hér á landi.


Tengdar fréttir

Hætt­­a á að ferð­­a­­þjón­­ust­­a verð­­i verð­l­ögð of hátt og það drag­i úr eft­­ir­­spurn

Rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu mun almennt ganga vel í ár. Aftur á móti er margt sem mun vinna á móti atvinnugreininni á næsta ári. Hætta er á að þjónustan verði verðlög of hátt sem mun draga úr eftirspurn. Hærri verð má rekja til mikillar verðbólgu, launa- og vaxtahækkana, segir forstjóri eins stærsta ferðaþjónustu fyrirtækis landsins í ítarlegu viðtali við Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×