Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2025 10:00 LeBron James frussar af bræði eftir dóm sem honum mislíkaði. getty/Jon Putman Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt. NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Rudy Gobert skoraði 27 stig og tók 24 fráköst fyrir Minnesota. Hann skoraði fleiri stig í nótt en í fyrstu fjórum leikjum einvígisins samanlagt. RUDY GOBERT DOMINATES INSIDE TO LIFT THE @Timberwolves INTO THE WEST SEMIS!🐺 27 PTS🐺 24 REB (9 OREB)🐺 2 BLK🐺 80.0 FG% (12-15 FGM)Gobert is just the FOURTH player to record 25/20 on 80+ FG% in a playoff game... and the first since 1996 🤯 pic.twitter.com/UFAgmqZQE0— NBA (@NBA) May 1, 2025 Úlfarnir hittu afleitlega fyrir utan þriggja stiga línuna (fimmtán prósent) en það kom ekki að sök. Þeir unnu frákastabaráttuna gegn lágvöxnu Lakers-liði, 54-37, og munaði þar miklu um framgöngu Goberts. Julius Randle skoraði 23 stig fyrir Minnesota og stórstjarnan Anthony Edwards fimmtán. MINNESOTA IS MOVING ON.THE BEST PLAYS FROM THEIR 4-1 SERIES WIN OVER THE LAKERS ⤵️🔥 pic.twitter.com/d7tzurrSMM— NBA (@NBA) May 1, 2025 Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Lakers, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig. Þetta er annað árið í röð sem Lakers fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Frá því Lakers vann meistaratitilinn 2020 hefur liðið aðeins einu sinni komist upp úr 1. umferðinni. Í undanúrslitunum mætir Minnesota sigurvegaranum úr rimmu Houston Rockets og Golden State Warriors. Houston hélt sér á lífi í einvíginu með sigri í fimmta leik liðanna í nótt, 131-116. Fred VanVleet skoraði 26 stig fyrir Houston, Amen Thompson 25 og Dillon Brooks 24. ROCKETS SHOW OUT AT HOME, FORCE GAME 6 🔥 Fred VanVleet: 26 pts, 4 3pmAmen Thompson: 25 pts, 6 reb, 5 stl, 3 blkDillon Brooks: 24 ptsGSW leads 3-2 | Game 6 on Friday pic.twitter.com/WAYI2jRnyS— NBA (@NBA) May 1, 2025 Moses Moody skoraði 25 stig fyrir Golden State en Stephen Curry og Jimmy Butler voru aðeins með 21 stig samanlagt.
NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira