„Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. maí 2025 21:25 Dimitrios Agravanis lét finna vel fyrir sér í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Grikkinn reynslumikli, Dimitrios Agravanis, var stigahæstur Tindastólsmanna í kvöld þegar liðið lagði Álftanes 90-105 og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla. Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“ Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Dimitrios var mættur í viðtal til Andra Más strax eftir leik þar sem Andri bað hann að svara því í nokkrum orðum hvar sigurinn hefði unnist í kvöld. „Mér finnst eins og að allir í liðinu hafi lagt sitt af mörkum, ekki bara í kvöld heldur í öllum leikjunum í úrslitakeppninni. Þeir leggja hjartað í þetta og berjast allt til enda. Við erum bara búnir að tapa einum leik og hefðum átt að vinna síðasta leik.“ „Ég er sjálfur að glíma við smá veikindi og er í brasi með bakið á mér. En ég sagði við Benna: „Treystu mér, það er komið að ögurstundu og ég verð að vera til staðar og hjálpa liðsfélögum mínum.“ Ég kom til Íslands með eitt markmið, að sækja titilinn með bróður mínum og nú eru bara þrjú skref enn eftir að því markmiði.“ Eins og Dimitrios sagði sjálfur var hann að spila veikur í kvöld, spilar hann kannski bara betur veikur? „Nei, nei, alls ekki. Ég spila líka vel þegar ég er við hestaheilsu! En ég þekki svona mikilvæga leiki vel, ég hef unnið marga titla og ég vissi að ég þyrfti að vera til staðar í dag.“ Dimitrios spilaði aðeins tólf mínútur í síðasta leik, hafði hann eitthvað að sanna í kvöld í ljósi þess? „Ég hef eitthvað að sanna í öllum leikjum. Þess vegna reyni ég alltaf að vera besta útgáfan af sjálfum mér fyrir alla sem mæta í stúkuna og fyrir liðsfélaga mína. Ég reyni alltaf að að spila minn besta leik í öllum leikjum. Í kvöld spilaði ég einhverjar 28-30 mínútur en þegar upp er staðið skiptir það ekki máli. Það sem skiptir máli að allir liðsfélagar mínir mættu til leiks og gerðu sitt og gerðu það vel. Nú þurfum við bara að sækja þrjá sigra enn til að taka titilinn heim.“ Hann var sérstaklega ánægður með skagfirska áhorfendur í kvöld og segir alla leiki vera eins og heimaleiki. „Allir leikir sem við spilum núna eru eins og heimaleikir. Þeir fylgja okkur í alla leiki og við reynum okkur besta til að standa okkur fyrir þá. Þeir styðja okkur alla leið og við viljum gera þá hamingjusama.“
Bónus-deild karla Körfubolti Tindastóll Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum