Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. maí 2025 13:00 Stórstjarnan Doja Cat lifði undir nafni á Met Gala 2023 þar sem hönnuðurinn Karl Lagerfeld var heiðraður. Dimitrios Kambouris/Getty Images for The Met Museum/Vogue Fyrsti mánudagur í maí er runninn upp sem er gjarnan uppáhalds mánudagur tískuunnenda. Ástæða þess er að Met Gala, stærsta tískuhátíð í heimi, fer fram í New York í kvöld. Heitustu tískuhús heims velja á hverju ári þær stjörnur sem henta merkinu best og bjóða þeim að klæðast splunkunýjum flíkum fyrir þetta stóra kvöld. Laufey Lín lét sig ekki vanta í fyrra og hún rokkaði bleikan síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Vonandi verður Laufey meðal gesta í kvöld en frægustu stjörnur heims eru fastagestir hátíðarinnar. Má þar nefna Kim Kardashian sem hefur farið á ári hverju síðan 2013, Kendall Jenner, Hadid systurnar Bella og Gigi, ofurfyrirsætan Naomi Campell, rapparinn Lil Nas X og fleiri að ógleymdri tískuguðmóðurinni Önnu Wintour. Rihanna hefur gjarnan verið senuþjófur á hátíðinni en mætti ekki í fyrra. Það verður spennandi að fylgjast með því hvort hún láti sjá sig. Lífið á Vísi verður að sjálfsögðu með puttann á púlsinum á glæsilegustu stjörnunum í ár. Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Heitustu tískuhús heims velja á hverju ári þær stjörnur sem henta merkinu best og bjóða þeim að klæðast splunkunýjum flíkum fyrir þetta stóra kvöld. Laufey Lín lét sig ekki vanta í fyrra og hún rokkaði bleikan síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Vonandi verður Laufey meðal gesta í kvöld en frægustu stjörnur heims eru fastagestir hátíðarinnar. Má þar nefna Kim Kardashian sem hefur farið á ári hverju síðan 2013, Kendall Jenner, Hadid systurnar Bella og Gigi, ofurfyrirsætan Naomi Campell, rapparinn Lil Nas X og fleiri að ógleymdri tískuguðmóðurinni Önnu Wintour. Rihanna hefur gjarnan verið senuþjófur á hátíðinni en mætti ekki í fyrra. Það verður spennandi að fylgjast með því hvort hún láti sjá sig. Lífið á Vísi verður að sjálfsögðu með puttann á púlsinum á glæsilegustu stjörnunum í ár.
Tíska og hönnun Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira