Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:02 Pétur Rúnar Birgisson og félagar í Tindastól eru í úrslitaeinvíginu í þriðja sinn á fjórum árum. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira