Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2025 11:19 Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans aðgang að tólinu sem sagt er eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. Vísir/Viktor Freyr Háskólinn á Akureyri hefur gert tveggja ára samning um aðgang að Scite sem mun veita rannsakendum og nemendum við skólann aðgang að rannsóknartóli með innbyggðum stuðningi við fræðslu og gervigreind. Í tilkynningu segir að Scite sé eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. „Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans fullan aðgang að Scite sem hluta af Enterprise-leyfi skólans. Scite býður upp á svokallaðar snjallar tilvísanir (smart citations), aðgengi að öflugum gagnagrunnum og greiningartólum sem styðja bæði við rannsóknavinnu og gagnrýna hugsun í kennslu og fræðastarfi. Samhliða innleiðingu mun Scite veita markvissan stuðning með námskeiðum, fræðslu og sérsniðnu leiðbeinandanámskeiði (train the trainer) og fagnámskeiði (masterclass) fyrir starfsfólk á fræðasviðum. Í kerfinu er jafnframt að finna snjalla aðstoðarþjónustu sem byggir á tengingu við OpenAI og Anthropic (Claude). Með þessari samþættingu er hægt að spyrja spurninga og fá svör sem byggja eingöngu á ritrýndum og skrásettum heimildum. Þetta eykur bæði nákvæmni og áræðanleika úttaksins, og dregur verulega úr hættu á villandi eða tilbúnum niðurstöðum (hallucination), sem getur fylgt notkun almennra stórra mállíkana. Verkefnið er leitt í samstarfi Bókasafns Háskólans og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri í samvinnu við verkefnastjóra gervigreindar. Til að tryggja ábyrga og upplýsta notkun Scite, munu allir notendur þurfa að taka stutt netnámskeið í gegnum kennslukerfi skólans áður en aðgangur verður veittur. Með því að gera Scite aðgengilegt fyrir öll innan Háskólans á Akureyri skapast ekki aðeins aðstaða til að efla rannsóknir og gagnrýna hugsun, heldur einnig raunverulegt tækifæri til að þróa og aðlaga nám og kennslu að þeim veruleika sem ör þróun gervigreindar skapar. Við hvetjum alla kennara, stúdenat og fræðafólk til að nýta sér þetta öfluga tól og taka virkan þátt í mótun framsækins og siðferðilega ábyrgðs háskólasamfélags,“ segir í tilkynningunni frá skólanum. Gervigreind Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Bókasöfn Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Í tilkynningu segir að Scite sé eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. „Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans fullan aðgang að Scite sem hluta af Enterprise-leyfi skólans. Scite býður upp á svokallaðar snjallar tilvísanir (smart citations), aðgengi að öflugum gagnagrunnum og greiningartólum sem styðja bæði við rannsóknavinnu og gagnrýna hugsun í kennslu og fræðastarfi. Samhliða innleiðingu mun Scite veita markvissan stuðning með námskeiðum, fræðslu og sérsniðnu leiðbeinandanámskeiði (train the trainer) og fagnámskeiði (masterclass) fyrir starfsfólk á fræðasviðum. Í kerfinu er jafnframt að finna snjalla aðstoðarþjónustu sem byggir á tengingu við OpenAI og Anthropic (Claude). Með þessari samþættingu er hægt að spyrja spurninga og fá svör sem byggja eingöngu á ritrýndum og skrásettum heimildum. Þetta eykur bæði nákvæmni og áræðanleika úttaksins, og dregur verulega úr hættu á villandi eða tilbúnum niðurstöðum (hallucination), sem getur fylgt notkun almennra stórra mállíkana. Verkefnið er leitt í samstarfi Bókasafns Háskólans og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri í samvinnu við verkefnastjóra gervigreindar. Til að tryggja ábyrga og upplýsta notkun Scite, munu allir notendur þurfa að taka stutt netnámskeið í gegnum kennslukerfi skólans áður en aðgangur verður veittur. Með því að gera Scite aðgengilegt fyrir öll innan Háskólans á Akureyri skapast ekki aðeins aðstaða til að efla rannsóknir og gagnrýna hugsun, heldur einnig raunverulegt tækifæri til að þróa og aðlaga nám og kennslu að þeim veruleika sem ör þróun gervigreindar skapar. Við hvetjum alla kennara, stúdenat og fræðafólk til að nýta sér þetta öfluga tól og taka virkan þátt í mótun framsækins og siðferðilega ábyrgðs háskólasamfélags,“ segir í tilkynningunni frá skólanum.
Gervigreind Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Bókasöfn Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent