Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 22:06 Bræðirnir Jón og Ómar Ragnarssynir sem standa þarna saman en þeir voru báðir teknir inn í Frægðarhöllina. Vísir/Páll Halldór Halldórsson Hálf öld er nú liðin frá fyrstu rallýkeppni sem haldin var á Íslandi og í tilefni af stórafmælinu var haldin sérstök afmælisveisla á Korputorgi í kvöld. Miklu var til tjaldað vegna tímamótanna en þarna komu saman allir helstu ökumenn frá upphafi ásamt öðru rallýfólki. Hópurinn taldi samtals 420 manns. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu rallýkeppni hér landi voru einnig í fyrsta sinn vígðir ökumenn inn í frægðarhöllina. Alls voru sex rallýgoðsagnir teknar inn í þessa nýjustu frægðarhöll Íslendinga en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson. 25 aðrir einstaklingar fengu Gullmerki Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fyrir vel unnin störf, og / eða vegna þátttöku sinnar í keppnum. Í tilefni afmælisins þá verður rallýbílasýning innanhúss á Korputorgi um helgina, þar sem um fimmtíu bílar verða til sýnis. Það verður líka boðið upp á eitt og annað sem gleðja mun augu og eyru gesta. Opið er báða dagana frá ellefu til fimm en aðgangseyrir er 2500 krónur. Frítt er inn fyrir fimmtán ára og yngri. Sex rallýgoðsagnir voru teknar inn í frægðarhöllina en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson.Vísir/Páll Halldór Halldórsson Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Miklu var til tjaldað vegna tímamótanna en þarna komu saman allir helstu ökumenn frá upphafi ásamt öðru rallýfólki. Hópurinn taldi samtals 420 manns. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu rallýkeppni hér landi voru einnig í fyrsta sinn vígðir ökumenn inn í frægðarhöllina. Alls voru sex rallýgoðsagnir teknar inn í þessa nýjustu frægðarhöll Íslendinga en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson. 25 aðrir einstaklingar fengu Gullmerki Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fyrir vel unnin störf, og / eða vegna þátttöku sinnar í keppnum. Í tilefni afmælisins þá verður rallýbílasýning innanhúss á Korputorgi um helgina, þar sem um fimmtíu bílar verða til sýnis. Það verður líka boðið upp á eitt og annað sem gleðja mun augu og eyru gesta. Opið er báða dagana frá ellefu til fimm en aðgangseyrir er 2500 krónur. Frítt er inn fyrir fimmtán ára og yngri. Sex rallýgoðsagnir voru teknar inn í frægðarhöllina en það voru þeir Hafsteinn Hauksson heitinn, Ómar Þorfinnur Ragnarsson, Jón Rúnar Ragnarsson, Ásgeir Sigurðsson, Bragi Guðmundsson og Sigurður Bragi Guðmundsson.Vísir/Páll Halldór Halldórsson
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira