Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 23:06 Þau hafa verið ákærð. Getty Þrír Íslendingar voru teknir fastir af spænska þjóðvarðaliðinu í Villajoyosa fyrir vörslu mikils magns fíkniefna. Efnin fundust falin í bíl sem þeir ætluðu flytja til Ibiza. Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira
Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Sjá meira