Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2025 13:32 Gjert Ingebrigtsen bíður nú örlaga sinna. EPA-EFE/VIDAR RUUD Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert. Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Saksóknarar í málinu, Angjerd Kvernenes og Ellen Gimre, tóku til máls fyrir rétti í gær og fóru yfir vitnisburð síðustu vikna, meðal annars Jakobs en Gjert er sakaður um að hafa beitt hann ofbeldi, bæði andlegu og líkamlegu. VG segir frá. „Jakob hefur talað um ótta og óvissu og hvernig ítrekuð högg í höfuðið þegar hann var sjö og hálfs árs höfðu áhrif á æsku hans. Á því liggur enginn vafi að ógnarástand ríkti á heimilinu allt frá ársbyrjun 2008 þegar Jakob var sjö ára og systir hans eins og hálfs árs,“ sagði Kverneses. „Þetta var uppeldi sem einkenndist af óvissu, var strangt og þau upplifðu stjórnsemi. Það hefur skilað sér í streituvaldandi daglegu lífi sem einkennist af óvissu,“ bætti Kverneses við. Samanlagt fara saksóknarar fram á tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir Gjert auk þess að hann greiði sakarkostnað. Hann hafnar sök. Gimre segir útskýringar Gjert ekki trúverðugar og segir afar ólíklegt að öll vitnin hafi misskilið hegðun hans. Þá segir hún ekkert til í því að fjárhagslegur hvati hafi legið að baki ásökunum á hendur Gjert.
Mál Gjert Ingebrigtsen Hlaup Noregur Frjálsar íþróttir Fjölskyldumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira