„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:20 Sólrún Inga smellti fjórum þristum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. „Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
„Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira