Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 08:00 Indiana Pacers slógu toppliðið út og komust í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Getty/Jason Miller Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld. NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Pacers eru nefnilega fyrsta liðið frá upphafi úrslitakeppninnar sem kemst í úrslit austurdeildarinnar tvisvar í röð eftir að hafa endað í fjórða sæti eða neðar. Pacers enduðu í sjötta sæti á síðasta ári og fjórða sæti í ár. Þá er þetta í annað sinn í sögunni sem Pacers komast í úrslit tvö ár í röð, síðast árin 2013 og 2014. THE INDIANA PACERS ARE HEADING BACK TO THE EASTERN CONFERENCE FINALS 🔥Indiana is now the fifth team in the East to make double-digit conference finals appearances:◽️Boston Celtics (23)◽️Detroit Pistons (11)◽️Chicago Bulls (11)◽️Miami Heat (10)◽️Indiana Pacers (10) pic.twitter.com/gnSIme9XDO— The Athletic (@TheAthletic) May 14, 2025 Pacers tóku 2-0 forystu í einvíginu gegn Cavaliers, sem minnkuðu muninn með sigri á útivelli í þriðja leik, en töpuðu næstu tveimur leikjum, og einvíginu 4-1. Í útsláttarleiknum í nótt tóku Cavaliers góða nítján stiga forystu í fyrri hálfleik, en létu undan í seinni hálfleik og töpuðu að lokum 114-105. Tyrese Haliburton fór mestan fyrir Pacers, með 31 stig, 6 fráköst og 8 stoðsendingar, setti sex þriggja stiga skot ofan í. Haliburton ➡️ Bryant DUNK!Indiana on a 19-2 run in the 3Q on TNT 👀 pic.twitter.com/z9yA9xJRWl— NBA (@NBA) May 14, 2025 CLUTCH.Myles Turner sealed the series with this three with less than 24 seconds remaining. pic.twitter.com/4dF8FaSeDr— Indiana Pacers (@Pacers) May 14, 2025 Pacers munu mæta annað hvort New York Knicks eða Boston Celtics í úrslitum austursins. Knicks leiða einvígið 3-1 og Celtics eru án stjörnuleikmannsins Jayson Tatum. Í vestrinu í nótt vann Oklahoma City Thunder 112-105 á heimavelli gegn Denver Nuggets og tók 3-2 forystu í einvíginu. Nuggets leiddu frá upphafi og voru átta stigum yfir fyrir fjórða leikhlutann, en OKC átti gott áhlaup, þar sem meðal annars setti Lu Dort þrjá þrista í röð. "I put a lot of work in, I work on those type of shots."Lu Dort on where his fearlessness as a shooter comes from after he hit 4 triples in the G5 win 👌 pic.twitter.com/xb6KmFJAbn— NBA (@NBA) May 14, 2025 Nikola Jokic átti stórkostlegan leik, skoraði 44 stig, greip 15 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Leikstjórnandinn Jamal Murray sömuleiðis með frábæran leik, en liðið hefði þurft meira framlag frá öðrum leikmönnum. Nikola Jokić becomes the 8th player in NBA history to record 40+ points and 15+ rebounds multiple times in a single postseason series joining...Wilt Chamberlain (4x)Shaquille O'Neal (2x)Elgin Baylor (2x)Kareem Abdul-JabbarHakeem OlajuwonCharles BarkleyBob McAdoo pic.twitter.com/M1QwcaYVUk— NBA.com/Stats (@nbastats) May 14, 2025 Líkt og hjá OKC þar sem stigaskorun dreifðist mjög jafnt, allir byrjunarliðsmenn og sjötti maðurinn settu meira en tveggja stafa tölur á stigatöfluna. Shai-Gilgeous Alexander endaði stigahæstur með 31 stig, greip 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar að auki. 🗣️ "Winning is the end all be all. That's why I play basketball."SGA (31 points, 7 assists) on doing whatever it takes to win after OKC secured a 3-2 lead tonight in West Semis ⤵️ pic.twitter.com/9QaSLUbcMV— NBA (@NBA) May 14, 2025 OKC getur klárað einvígið á útivelli í næsta leik en Nuggets geta knúið fram oddaleik. Sigurvegari einvígisins mætir svo annað hvort Minnesota Timberwolves eða Golden State Warriors í úrslitum vestursins en Timberwolves eru 3-1 yfir og geta klárað einvígið í kvöld.
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira