„Menn vissu bara upp á sig sökina“ Andri Már Eggertsson og Arnar Skúli Atlason skrifa 14. maí 2025 22:43 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Stólanna, sagði sína menn vita upp á sig sökuna eftir leik tvö í einvíginu. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega ánægður með sigur í hörkuleik gegn Stjörnunni í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Stjarnan var kjöldregin í leik tvö og var þjálfarinn sáttur með hvernig sínir menn svöruðu. „Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“ Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
„Þetta var aðeins betra. bara þvílíkur munur. menn vissu bara upp á sig sökina. Vil ekki segja að við höfum verið slakir allan leikinn en bara missum hausinn en allt annað hugarfar núna. Miklu jákvæðari orka, samheldni, menn að einblína á réttu hlutina. Það skilaði sér.“ Tindastóll tók 40 vítaskot í dag eftir að hafa skotið alls 25 í seríunni fram að leiknum í kvöld. Var áhersla að keyra á körfuna í kvöld? „Það var dæmt á Stjörnuna þegar við vorum að sækja á þá núna. Við erum alltaf sækja grimmt á þá og teljum okkur eiga að fá enn fleiri villur þess vegna. Við þurfum að halda áfram að vera agressífir, sækja á hringinn og fara á blokkina. Gera þessa hluti sem við viljum gera. Svo er þetta kannski vörnin í fjórða leikhluta sem skilar þessu í lokin.“ Hilmar Smári Henningsson skoraði 20 stig í fyrri hálfleik en aðeins tvö í seinni hálfleik, gerðu þitt eitthvað í hálfleik til að stoppa hann? „Við vildum helst að hann fengi ekki boltann. Þú talaðir um Ægi (Þór Steinarsson) fyrir þennan leik. Hilmar Smári núna, þetta eru bara þvílíkir kóngar. Það er meira en að segja það að stoppa þá. Þó maður leggi mönnum línurnar hvernig á að stöðva þá þá er það bara hægara sagt en gert. Þetta eru bara fáránlega góðir leikmenn. Stundum nærðu að hægja á þeim og stundum ekki. Mér fannst Arnar (Björnsson) gera fáranlega vel á Ægi hérna í þessum leik.“ Þið klárið þetta í fjórða leikhluta með 11 stiga spretti. Hvað fóru þið að gera ? „Þegar við náðum að tengja einhver stopp. Við vorum að fá okkur trekk í trekk í trekk. Við vorum að skora en aldrei að fá einhver stopp svo það taldi eitthvað almennilega. Svo vorum við 5-6 mínútur að byggja upp eitthvað 5-7 stiga forskot en svo kom alltaf eitthvað svona sem við vorum bara vitlausir. Fá á okkur óíþróttamannslega villu eða sækja 1 á móti 3. Stjarnan refsaði bara í hvert skipti. Þannig þessar 5-6 mínútur sem tók að byggja upp eitthvað forskot það fór oft bara á mínútu stuttu seinna. Við þurfum að vera agaðir, það er bara lykilatriðið fyrir okkur að vera bæði í vörn og sókn.“
Körfubolti Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira