Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 08:01 Jamal Murray harkaði af sér veikindi og hjálpaði Denver Nuggets að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder. Matthew Stockman/Getty Images Jamal Murray, leikstjórnandi Denver Nuggets, spilaði þrátt fyrir veikindi og hjálpaði liðinu að tryggja oddaleik gegn Oklahoma City Thunder í undanúrslitum vesturdeildar NBA, með 119-107 sigri í nótt. Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025 NBA Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Murray spilaði 42 mínútur, flestar allra leikmanna, þrátt fyrir að „finna til í eiginlega öllu“ eins og hann sagði í viðtali við ESPN eftir leik. „Þegar leikurinn byrjar, liðið þarf á þér að halda og adrenalínið fer að flæða. Þegar þú sérð nokkur skot detta ofan í þá harkarðu bara af þér og spilar í gegnum þetta“ sagði Murray sem eyddi gærdeginum öllum með læknateyminu og vökva í æð, en endaði með 25 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. JAMAL MURRAY FLU GAME FORCES GAME 7 🤒😤25 PTS8 REB7 AST42 MINLeft it all on the court 🙌 pic.twitter.com/pqnl0T2q4b— Bleacher Report (@BleacherReport) May 16, 2025 „Hann opnaði leikinn virkilega vel fyrir okkur, setti tóninn í upphafi, ég held að veikindin hafi ekki haft nein áhrif á hann“ sagði liðsfélagi hans Nikola Jokic, sem spilaði einnig stórvel og endaði með 29 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. JOKIĆ GOES NO-LOOK OVER HIS SHOULDER 😱Game 7 is in Denver's sights! pic.twitter.com/c778R5xAnF— NBA (@NBA) May 16, 2025 Nuggets unnu fyrsta leik seríunnar, komust síðan 2-1 yfir en lentu svo 3-2 undir. Sigurinn á heimavelli í nótt tryggði hins vegar 3-3 stöðu og oddaleik í Oklahoma á sunnudag. Þar gætu Nuggets þurft að spila án Aarons Gordon, sem haltraði meiddur af velli í fjórða leikhlutanum í nótt. SGA on the upcoming Game 7:"It's do or die. It's what you live for. It's what you worked your whole life for." https://t.co/RYqq25V2HJ pic.twitter.com/10x2XrwB1Z— NBA (@NBA) May 16, 2025
NBA Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira