EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 15:16 Spænska landsliðið verður eitt af fjórum heimaliðum á EuroBasket 2029. Gregory Shamus/Getty Images EuroBasket 2029 verður haldið í höfuðborgum Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands. Stefnt er að áhorfendameti í opnunarleiknum, sem mun fara fram á Santiago Bernabeu í Madríd, fótboltavelli Real Madrid sem verður breytt í körfuboltavöll. Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi. Körfubolti Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi.
Körfubolti Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira