Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu baðvatni sínu Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. maí 2025 09:51 Sydney Sweeney hefur brugðist við óskum aðdáenda eftir baðvatni. Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar. Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi. Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi.
Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Sjá meira
Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21