Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu baðvatni sínu Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. maí 2025 09:51 Sydney Sweeney hefur brugðist við óskum aðdáenda eftir baðvatni. Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar. Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi. Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Hin 27 ára Sweeney, sem er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Euphoria og White Lotus og kvikmyndunum Anyone But You og Once Upon a Time in Hollywood, hefur hafið samstarf með sápuframleiðandanum Dr. Squatch að sápunni Baðvatnssæla Sydneyar (e. Sydney's Bathwater Bliss) sem er hugsuð fyrir karla og verður framleidd í takmörkuðu upplagi. „Þegar aðdáendurnir þínir byrja að biðja um baðvatnið þitt geturðu annað hvort hunsað það eða breytt því í Dr. Squatch sápustykki,“ sagði Sweeney í fréttatilkynningu. Baðvatnssæla Sydneyar lítur svona út. Sweeney hefur áður unnið með Dr. Squatch við að auglýsa líkamsskol fyrirtækisins þar sem hún birtist í búbblubaði. Nú hefur fyrirtækið endurnýtt gömlu auglýsingarnar fyrir þessa nýju sápu. Sápan er hrjúf og innheldur sand og furubörk auk baðvatns Sydneyar. Dr. Squatch lýsir því yfir að ilmurinn „miðli tveimur bestu stöðum jarðar: náttúrunni og baði Sydneyar Sweeney.“ Baðvatnssæla Sydneyar verður aðeins til sölu í takmörkuðu magni, fimm þúsund eintökum, og fer í sölu 6. júní næstkomandi.
Heilsa Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. 27. mars 2025 09:21