Dagskráin: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2025 06:02 Það verður spilað um bikarinn með stóru eyrun í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Allian Arena leikvanginum í München í dag. Getty/Alex Pantling Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjá meira
Stórleikur dagsins er úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem að franska félagið Paris Saint Germain spilar við ítalska félagið Internazionale á Allianz leikvanginum í München. Upphitun fyrir leikinn hest klukkan 18.10 en leikurinn sjálfur klukkan 19.00. Þá verður líka allt gert upp strax eftir leikinn í Meistaradeildarmörkunum. NBA úrslitakeppnin er líka í fullum gangi og Indiana Pacers getur tryggt sæti i úrslitaeinvíginu með sigri á New York Knicks í beinni í kvöld. Vinni New York liðið þá verður oddaleikur um sæti í lokaúrslitunum á móti Oklahoma City Thunder. Það verður sýnt beint frá tímatökunni fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1, sýnt frá leik úr þýska handboltanum, frá golfmóti í Austurríki og frá úrslitakeppninni í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.10 hefst upphitun fyrir úrslitaleik PSG og Inter í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Internazionale í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 21.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem úrslitaleikur PSG og Inter verður gerður upp. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik Indiana Pacers og New York Knicks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna austuríska Alpagolfmótinu á DP World Tour. Vodafone Sport Klukkan 10.25 hefst útsending frá æfingu þrjú fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 13.45 hefst útsending frá tímatöku fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik THW Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitakeppni NHL-deildarinnar.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjá meira