Hlaðvarpsstjörnu dreymir um að spila handbolta á Ólympíuleikunum 2028 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 07:01 Lewis Howes er orðinn 42 ára gamall en ætlar sér að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í handbolta á næsta ári. @lewishowes Lewis Howes er metsölurithöfundur og þekktur hlaðvarpsstjórnandi. Hann vill líka verða handboltahetja. Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Howes var fótboltaleikmaður á sínum yngri árum en hefur síðan náð góðum árangri sem frumkvöðull í lífsstílsheiminum og um leið sem hlaðvarpsstjórnandi. Bókin hans The School of Greatness komst á metsölulista New York Times og vinsæll hlaðvarpsþáttur hans ber sama nafn. Howes hefur upplifað marga drauma sína en nú á hann einn sem gæti mögulega ræðst á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Howes dreymir nefnilega um að keppa með bandaríska handboltalandsliðinu á leikunum eftir þrjú ár. Howes ætlar um leið að taka upp heimildaþætti um vegferð sína að því að upplifa drauminn. Heimildaþættirnir bera nafnð Chase Your Dreams eða Eltu draumana þína. Hann spilaði einu sinni handbolta en það var fyrir sex árum. Howes viðurkennir að líkurnar séu ekki með honum enda orðinn 42 ára gamall og ekki spilað íþróttina í langan tíma. Bandaríkjamenn halda leikana 2028 og fá því sæti í handboltakeppninni sem gestgjafar. Bandaríska landsliðið var síðast með á ÓL í handbolta í Atlanta árið 1996. Liðið var síðast með á stórmóti á HM í janúar þar sem liðið endaði í 26. sæti. Hér fyrir má sjá Howes kynna ævintýrið sitt. View this post on Instagram A post shared by Lewis Howes (@lewishowes)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Handbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira