Til í að taka af sér tána til að komast fyrr inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 23:15 Brydon Carse á góðri stund með fyrirliðanum Harry Brook á æfingu enska landsliðsins. Carse var tilbúinn að taka af sér eina tána til að komast fyrr aftur inn á völlinn. Getty/Stu Forster Enska krikketstjarnan Brydon Carse glímdi við erfið en jafnframt óvenjuleg meiðsli í vetur. Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni. Krikket Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Carse fékk nokkra djúpa skurði á aðra tá á vinstri fæti sínum og í framhaldinu fékk hann sýkingu í tána. Þetta þýddi alls konar vandamál. Sýkta táin háði honum mikið í keppnisferð til Indlands í byrjun ársins og svo fór að hann missti af meistarakeppninni og var alls frá í þrjá mánuði. „Á einum tímapunkti lagðist ég á koddann og fór að hugsa um það hvort það væri ekki réttast bara að láta taka af mér tána,“ sagði Brydon Carse við breska ríkisútvarpið. Hann fékk öll þessi sár við að reka fótinn í völlinn þegar hann kastaði boltanum í krikketleikjum. „Þegar ég bar þetta undir læknaliðið þá voru þau fljót að benda mér á það að ég þyrfti nauðsynlega þessa aðra tá til að halda jafnvæginu. Þessi hugmynd mín fór því fljótt út af borðinu,“ sagði Carse léttur. „Ég er að reyna að hætta að tala um tána í búningsklefanum því allir í liðinu eru fyrir löngu búnir að fá nóg af því,“ sagði Carse. Hann er nú búinn að ná sér góðum og hélt sem betur fer tánni.
Krikket Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira