Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. júní 2025 18:34 Starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi. Vísir/Vilhelm Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sjötti varaforseti Alþingis, greindi frá þessu klukkan sex síðdegis við upphaf þingfundar eftir hlé. Þingfundur hófst í morgun klukkan hálf ellefu. „Forseti hefur nú síðdegis átt fund með forsætisnefnd og formönnum þingflokka og gert þeim grein fyrir því að starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi,“ sagði Kolbrún. Þegar starfsáætlun þingsins er tekin úr sambandi hefur þingforseti heimild til að fjölga þingfundardögum og lengt þingfundi eins og hann telur þörf á. Nú standa yfir önnur umræða um bókun 35 og talið er að hún standi fram á kvöld. Aukaþingfundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu í fyrramálið til að halda umræðum áfram. Í tilkynningu á vefsíðu Alþingis segir að eldhúsdagsumræður verði samkvæmt fyrri áætlun á miðvikudagskvöld þann 11. júní. Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti þingfrestun að fara fram eftir viku, 13. júní. Hins vegar er nú óvíst hversu lengi þingstörf haldi áfram. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sjötti varaforseti Alþingis, greindi frá þessu klukkan sex síðdegis við upphaf þingfundar eftir hlé. Þingfundur hófst í morgun klukkan hálf ellefu. „Forseti hefur nú síðdegis átt fund með forsætisnefnd og formönnum þingflokka og gert þeim grein fyrir því að starfsáætlun þingsins hefur verið tekin úr sambandi,“ sagði Kolbrún. Þegar starfsáætlun þingsins er tekin úr sambandi hefur þingforseti heimild til að fjölga þingfundardögum og lengt þingfundi eins og hann telur þörf á. Nú standa yfir önnur umræða um bókun 35 og talið er að hún standi fram á kvöld. Aukaþingfundur hefur verið boðaður klukkan hálf ellefu í fyrramálið til að halda umræðum áfram. Í tilkynningu á vefsíðu Alþingis segir að eldhúsdagsumræður verði samkvæmt fyrri áætlun á miðvikudagskvöld þann 11. júní. Samkvæmt starfsáætlun þingsins átti þingfrestun að fara fram eftir viku, 13. júní. Hins vegar er nú óvíst hversu lengi þingstörf haldi áfram.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira