Án greiningar, engin ábyrgð Gísli Már Gíslason skrifar 13. júní 2025 09:01 Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman Skoðun Skoðun Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Sjá meira
Ný ríkisstjórn hefur sýnt mikinn metnað í lagasetningu, en í hraðanum virðist mikilvægt grundvallaratriði hafa gleymst: vandaðar greiningar á áhrifum stórra lagafrumvarpa. Þegar verið er að breyta burðarstólpum í samfélaginu og ráðstafa milljörðum af almannafé er það ekki bara óskynsamlegt, heldur beinlínis óábyrgt að sigla í blindni. Hvernig geta þingmenn, fulltrúar okkar allra, tekið upplýstar ákvarðanir um framtíð okkar ef þeir hafa ekki skýra mynd af kostnaði, efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum? Að setja lög án þess að greina áhrif þeirra er eins og að byggja hús án teikninga eða hefja skurðaðgerð án greiningar. Vonin um góða niðurstöðu kemur aldrei í stað vandaðs undirbúnings. Sem hagfræðingur og talsmaður opinna gagna tel ég þetta vera lykilatriði í nútíma lýðræði. Krafan er einföld: Öllum stórum frumvörpum verður að fylgja ítarleg og óháð áhrifagreining. Og það sem meira er, þessar greiningar eiga að vera opinberar svo almenningur, fyrirtæki og fræðasamfélag geti tekið þátt í upplýstri umræðu og veitt stjórnvöldum nauðsynlegt aðhald. Góður ásetningur er ekki nóg. Ákvarðanir sem varða okkur öll eiga að byggja á þekkingu og gögnum, ekki vonum og óskhyggju. Það er lágmarkskrafa í ábyrgri stjórnsýslu og grundvöllur trausts milli þings og þjóðar. Höfundur er hagfræðingur.
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman Skoðun
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman Skoðun